Fréttir 2018-08-07T15:05:49+00:00

Þreytt á að þvo krullur og liðið á hverjum degi ? eða almennt þó að það sé ekki krullað né liðað ?

Þvo og næra í einni flösku með nýrri næringu frá Moroccanoil.
Curl Cleansing næring er létt hreinsandi en umfram sérstaklega milt sjampó og næring með nátturulegri teatré-olíu
sem hreinsar hárið á mildan hátt með því að endurheimta rakajafnvægi hársvarðarins.
Grænmetisprótein og aðrar náttúrulegar olíur skilja hárið eftir glansandi og mjúkt ásamt því að berjast gegn
úfningi.

 

Þrjú ný efni fyrir krullað og liðað hár!

Calma Sutra Cleansing Conditioner for Waves and Curls

Næring sem hreinsar hárið. Blæs nýju lífi í þreytt liðað & krullað hár með sulfat free formúlu sem inniheldur Babassu og Brazil Nut olíur sem þekktar eru fyrir að næra hárið og berjast á móti úfning og rafmagni.

Formúlan hreinsar hárið án þess að freyða og er mjög létt. Óþarfi að þvo hárið á hvetjum degi en gott að létt hreinsa það og næra, því jú oft er krullað hár þurrt og þarf fyrst og fremst næringu. Gott er að nota þetta 5 viku og sjampó sem freyðir 1. viku.

Bed Head Screw It Curl Hydrating Jelly Oil

Þyrstar krullur ? Þetta frábæra jelly læsir inni raka og nærir hárið ásamt að gefa heilbrigðan glans.Rakagefandi og má nota eitt og sér eða sem auka rakabúst með þinni uppáhalds mótunarvöru.

Bed Head Get Twisted Anti Frizz Finsihing Spray

Hemur úfning og rafmagn í liðuðu & krulluðu hári. Heldur hárinu í flottu formi og krullunum líflegum. Létt og ilmar dásamlega.

Ásamt gömlu góðu efnunum FOXY CURLS mótunarefni og froðu ásamt ON THE REBOUND sem eru komin í nýjar umbúðir.

Fanney Dóra 

Núna er kominn einn mánuður síðan ég byrjaði að taka inn

gúmmí hár vítamín frá merkinu Sugar Bear Hair

Endilega smellið hér til að lesa meira!

Regalo ehf

Regalo ehf - Lynghálsi 5, 110 Reykjavík Sími: 512 7777 E-mail: regalo@regalo.is