ALÞJÓÐLEGI HVALADAGUR

ALÞJÓÐLEGI HVALADAGUR

21.FEBRÚAR 2021

Maria Nila trúir því sterklega að dýrum eigi að vera haldið aðskilið frá hégóma manna. Þess vegna framleiðum við aðeins vegan vörur þar sem ill meðferð á dýrum fer ekki fram og vegið er upp á móti loftslagsbreytingum. Hugmyndafræðin um að velja vinalegt stoppar ekki við vörurnar. Með góðgerðarstarfsemi sem grunnstoðir okkar, vinnur Maria Nila með traustum samtökum dýralífsins The Perfect World Foundation til að vernda og veita aðstoð í baráttunni gegn alheims vistkerfinu sem styður dýr í útrýmingarhættu.

Árlega á alþjóðlegum degi grænkera, 1. nóvember hefjum við góðgerðardagatal Maria Nila sem kallast The Friendly Year.

Í dag er yfir 3000 hvölum og höfrungum haldið nauðugum föngnum eða þeir látnir framkvæma listir sínar á sýningum um allan heim. Hvalir sem hafa fæðst í ánauð eiga litla möguleika á snúa til baka í náttúruleg heimkynni sín í hafinu. Ef þeir það tækifæri, þá þurfa þeir á hjálp halda í þessu nýja umhverfi. Þess vegna eru griðastaðir nauðsynlegir til hjálpa þeim venjast nýjum heimkynnum og hjálpa hvölum sem hafa verið í ánauð aðlagast sínu náttúrulega umhverfi og veita þeim líf á öruggum og eðlilegri stað

Í samvinnu við reyndan samstarfsaðila okkar, hin öruggu samtök sem stuðla verndun dýra í náttúrulegu umhverfi sínu, The Perfect World Foundation, munum við styðja við Sea Life Trust’s Beluga Whale Sanctuary, en markmið þeirra er veita þeim mjöldrum sem hefur verið haldið föngnum örugg og nátturuleg heimkynni

Griðastaðurinn er í Klettsvík á Heimaey, þar sem möguleiki er á nauðsynlegum og sem eðlilegustu aðstæðum fyrir þessa hvali. Þetta er fyrsti griðastaður sinnar tegundar sem hefur verið gerður til að endurnýja kynni fanginna hvala af sínu náttúrulega umhverfi. Fjörðurinn veitir mjöldrunum nægt svæði til að synda, kanna og kafa djúpt. Hann inniheldur náttúrulegt innrennsli og stöð í landi sem gerir starfsfólki Sea Life Trust kleift að fylgjast með og meta hvalina reglulega.

Um Litlu-Grá og Litlu-Hvít

Þann 7. ágúst árið 2020 tók fyrsta verndarsvæði heimsins fyrir mjaldra vel á móti fyrstu gestunum sínum, Litlu-Grá og Litlu-Hvít. Eftir tæplega 10.000 km ferðalag frá Sjanghæ til Íslands var hvölunum sleppt út í hafið, eftir að hafa verið í sóttkví, og voru þá frjálsir og ekki lengur í haldi.

Sea Life Trust eru alþjóðleg góðgerðarsamtök sem berjast fyrir því að vernda hafið og dýralíf sjávar. Með alþjóðlegum átaksverkefnum og herferðum fræða þau, vekja athygli á og eru með verndarsvæði í hafinu. Mikilvægt starf þeirra felur meðal annars í sér að beita sér fyrir plastlausu hafi og að binda enda á ofnýtingu sjávarlífs. Nýlega hafa þau verið í samstarfi við Whale and Dolphin Conservation (WDC) og stofnað fyrsta verndarsvæðið fyrir mjaldra við Ísland. Markmiðið er að veita hvölum í haldi öruggt og náttúrulegra heimili um leið og þau hjálpa þeim að snúa aftur örugglega til lífs í hafinu. Í ágúst 2020 fluttu fyrstu íbúarnir Litla-Grá og Litla-Hvít út í flóann.

Fæðingarár: Í kringum 2007​
Kyn: Kvenkyn​
Upprunastaður: Rússland​
Þyngd: Um 900 kg​
Lengd: Um 4 metrar​
Fæði: Síld og loðna​

HIÐ NÝJA LÍF MJALDRA​

Mjaldrar eru heillandi og svipmiklir og einn af mest töfrandi hvölum í sjónum. Þeir eru þekktir fyrir glaðlegt svipbrigði og flókna raddfærni. Þetta er töfrandi dýr sem getur heillað nánast alla. Græðgi manna og síbreytilegt loftslag ógnar þó bæði stökum mjöldum sem stofninum í heild sinni. Á þessu ári hefur Maria Nila tekið höndum saman með Sea Life Trust og The Perfect World Foundation til að vekja athygli á og leggja sitt af mörkum til mikilvægrar vinnu við að bjarga mjöldrum.

Litle Gray

Litla-Grá er mjög fjörugur hvalur. Hún er alltaf forvitin og til í að læra nýja hluti. Hún er líka örlítið hrekkjótt og finnst gaman að spýta vatni á dýraumönnunarteymið.

Litle White

Litla-Hvít er feiminn hvalur. Hún er miklu meira hlédræg en Litla-Grá, en finnst samt gaman að leika sér og myndar náin tengsl við þá sem meðhöndla hana.

HRAFNHILDUR HAFSTEINSDOTTIR ER EIN AF RÖDDUM VERKEFNSINS

THE FRIENDLY READER Á ÍSLENSKU

maria nila Fæst á öllum Maria Nila stofum um land allt