Maria Nila Color Refresh

COLOUR REFRESH

Zara Larsson er nýtt andlit hárvörumerkisins Maria Nila!

Söngkonan Zara Larsson er komin í samstarf við Maria Nila. Zara hefur vakið innblástur um allan heim með hugarfari sínu og skoðunum. Maria Nila er stolt af því að vinna með manneskju sem er jafn trygg og trú sjálfum sér eins og Zara. Helstu gildi Maria Nila eru vertu vingjarnleg, forvitin og heiðarleg.

 „Ég og fjölskylda mín höfum notað Maria Nila í langan tíma “segir Zara Larsson. „Fyrir mér snýst fegurð ekki aðeins um hvernig þú lítur út heldur hvernig þér líður. Þetta snýst um að líða vel, prófa nýja hluti og móta þitt eigið útlit og stíl. Ég varð innblásin af gildum Maria Nila sem er eitt af leiðandi hárvörumerkjum á heimsvísu innan sjálfbærrar fegurðar. Ég er ofboðslega ánægð og spennt að fá að ver með í Maria Nila fjölskyldunni! “

Mix it like Zara Larsson

Poster Girl Pink

Blandaðu eins og Zara Larsson með Color Refresh Pink Pop okkar og White Mix til að fá Poster Girl Pink útlit.

So Good Copper

Blandaðu því eins og Zara Larsson með Color Refresh Bright Copper okkar, Cacao og Sand til að fá þetta útlit.

Uncover Violet

Blandaðu því eins og Zara Larsoon með Color Refresh Vivid Violet, Black and White Mixinu okkar til að fá þetta útlit.

Mix It Like Zara Larsson

COLOUR REFRESH - MIX IT LIKE ZARA

Ekki missa af þessu frábæra örnámskeiði með skemmtilegum lita formúlum.
30.september 2021 kl.17 á íslenskum tíma
á Instagram Live @marianilaprofessional

Professional vegan haircare

We provide professional vegan hair care for private individuals and professionals.
All haircare is produced in Sweden, animal-friendly and free from sulfates and parabens.

ALLAR VÖRUR KOLEFNISJAFNAÐAR
100 % VEGAN AND ANILMAL FRIENDLY