KÉRASTASE - RÉSISTANCE

Extentioniste – fyrir þær sem vilja safna hári  og styrkja lengdina. Verndar hártrefjar frá utanaðkomandi umhverfisþáttum. Styrkir inni uppbyggingu hársins og endurheimtir fullkomið ástand þess. Örvar hársvörðinn.

Résistance veitir viðnám við hári sem hefur brotnað og er illa farið. Línan byggir upp hárið með því að styrkja hártrefjarnar og hárið. Hentar viðkvæmu,brotnu og efnameðhöndluðu hári sem þarf að byggja upp og styrkja.

KÉRASTASE - RÉSISTANCE / EXTENSIONISTE

KÉRASTASE - RÉSISTANCE