HÉR FINNUR ÞÚ ALLT UM SJAMPÓ, NÆRINGAR & DJÚPNÆRINGAMASKA FRÁ MARIA NILA

MARIA NILA, sem leitar stöðugt leiða til að vinna í meiri átt að sjálfbærri fegurð, tekur hér næsta skref í átt að vinsamlegri veröld með því að kynna nýja þriggja vöru línu – ECO THERAPY REVIVE.  Þessari nýju línu er ætlað að endurlífga hárið með hreinsandi örtækni og jurtapróteinum og er fyrsta Ocean waste línan frá MARIA NILA sem er gerð úr náttúrulegri og lífrænni blöndu og fær vottun frá ECOCERT. Umbúðir þessarrar nýju línu eru einnig úr plasti sem hefur verið endurunnið úr sjónum og eins og með allar MARIA NILA vörur er allt 100% vegan og unnið með dýravernd að leiðarljósi. Þökk sé ECO THERAPY REVIVE gerir MARIA NILA það nú auðvelt fyrir alla að taka skref í átt að vinsamlegri veröld.

SJÁ LÍNUNA >>

Bólgueyðandi lína sem meðhöndlar smá sem stór hársvarðavandarmál. Hindrar hárlos og eykur hárvöxt.

Er byggt á arganolíu, sem endurræsir og endurnýjar þurrt og brothætt hár.

Inniheldur Pro-vítamín B5 og er sérstaklega framleitt fyrir þá sem leita að auknu rúmmáli og styrk.

Notar styrkjandi innihaldsefni frá botni hafsins í formi þörunga sem strykja og mýkja efnameðhöndlað hár.

Inniheldur verndandi andoxunarefni af granatepli og er fyrir þá sem litur og glans skiptir máli.

Fjólublá lína sem eyðir gulum og gylltum undirtónum í ljósu lituðu eða ólituð hári og birtir grátt hár.