MARIA NILA / STYLE & FINISH / BLÁSTUR OG MÓTUN

Lína af hármótunarvörum sem vernda lit hársins og bjóða upp á allt sem þú þarft til að fullkomna greiðsluna.
Allar vörurnar eru án súlfats og parabena, eru 100% vegan og umbúðirnar eru 100% kolefnisjafnaðar.