LÁTTU KRULLURNAR ÞÍNA SKÍNA

UPPGÖTVAÐU HINAR FULLKOMNU HÁRVÖRUR
FYRIR LIÐAÐ OG KRULLAÐ HÁR SEM GEFA EINSTAKAN RAKA

Við skiljum að krullað og liðað hár er einstakt og hefur sína eigin áferð og sína þarfir.
Sérhæfðar meðferðir á umhirður og mótunarvörum sem veita raka og næringu fyrir krullur og lið af öllum stærðum og gerðum.

SKREF 1
ÞVOTTUR OG NÆRING

Þvoðu hárið með Curl Enhancing sjampói. Fylgdu eftir með Curl Enhancing næringu til að ná léttum og órafmögnuðum krullum
eða nota Intense Hydrating Mask djúpnæringamaska til að fá extra raka og mýkt.

SKREF 2
RAKI OG NÆRING
Spreyjaðu All in One Leave-in Condtioner í handklæðaþurtt hárið og greiddu í gegn. Þessi silki mjúka formúla gefur einstakan raka strax og hjálpar til við að
vernda hárendana svo þeir brotni síður, ver einning hárið gegn skaða frá hitatækjum. Gefur hárinu mýkt í allt að 72 tíma.

SKREF 3
GLANS OG STYRKUR
Notaðu Moroccanoil Treatment í rakt eða þurrt hár til að endurheimta styrk, auka glans og búa til fullkominn grunn fyrir allar hárgreiðslur.

SKREF 4
GLANS OG STYRKUR
Veldu mótunarvörur sem henta þínu hári
Notist í rakt hárið og mótið

AUKING LYFTING
CURL DEFINING CREAM
Fyrir alla liði og krullur

Virkjaðu og afmarkaðu krullur á auðveldan hátt á sama tíma og þú gefur hárinu raka með þessu einstaka mótunarkremi sem gefur mýkt og milt hald.

TEMJA OG AÐSKILJA
CURL CONTROL MOUSSE
Fyrir vel krullað og slöngulokka liðað hár

Stjórnaðu liðum og kröftugum krullum án þess að hárið verði hart. Temur, afmarkar og gefur einstakt og gott hald.

DJÚP NÆRING
INTENSE CURL CREAM
fyrir allar krullu tegundir

Fyrir náttúrulegar krullur og liði. Nærir og mótun sem gefur mikinn raka og hemur úfning.

Moroccanoil Curl
LÁTTU KRULLURNAR ÞÍNAR SKÍNA

Hér eru vörurnar sem notaðar voru í þetta útlit.

CURL ENCHANCING SHAMPOO & CONDITIONER
Sjampó og næring til að ná léttum og órafmögnuðum krullum eða liðum.

ALL IN ONE LEAVE-IN CONDITIONER
Spreyjað í handklæðaþurrt hárið og greitt í gegn. Gefur einstakan raka strax og hjálpar til að vernda hárendana svo þeir brotni síður, ver einning hárið gegn skaða frá hitatækjum. Gefur hárinu mýkt í allt að 72 tíma.

MOROCCANOIL TREATMENT
Moroccanoil Treatment borðið í rakt eða þurrt hár til að endurheimta styrk, auka glans og búa til fullkominn grunn fyrir allar hárgreiðslu.

THICKENING LOTION
Styrkir hárið með quinoa próteinum og þykkir hvern lokk svo fyllingin verður endingargóð.
Þetta einstaka hárkrem inniheldur nærandi vítamínblöndu og argan olíu svo hárið verður glansandi og þægilegt viðkomu, án þess að verða klístrað.

CURL DEFINING CREAM
Virkjar og afmarkar krullur á auðveldan hátt á sama tíma og þú gefur hárinu raka með þessu einstaka mótunarkremi sem gefur market og milt hald.

MENDING INFUSION
Ljúktu með Mending Infusion til að innsigla klofna enda og draga úr öðrum sýnilegum merkjum um skemmdir.

Moroccanoil Curl
LÁTTU KRULLURNAR ÞÍNAR SKÍNA
CASCADING-CURLS
Hér eru vörurnar sem notaðar voru í þetta útlit.
 
CURL ENCHANCING SHAMPOO & CONDITIONER

Sjampó og næring til að ná léttum og órafmögnuðum krullum eða liðum.

MOROCCANOIL TREATMENT OIL
frá miðjum lengdum til enda til að berjast gegn frizz og auka glans.

CURL DEFINING CREAM 
fyrir skilgreindari liði og greiddu í gegnum.

Notaðu dreifitæki til að þurrka hárið til að varðveita náttúrulegt rúmmál hársins og krulla.

Til að mýkja náttúrulega krullur skaltu nota Everlasting Curl Titanium krullujárnið

LUMINIOS HAIRSPRAY MEDIUMLjúktu með Luminous Hairspray Medium fyrir mjúkt, sveigjanlegt hald.

Moroccanoil Curl
LÁTTU KRULLURNAR ÞÍNAR SKÍNA

Hér eru vörurnar sem notaðar voru í þetta útlit.

CURL ENCHANCING SHAMPOO & CONDITIONER
Sjampó og næring til að ná léttum og órafmögnuðum krullum eða liðum.

MOROCCANOIL TREATMENT
Moroccanoil Treatment borðið í rakt eða þurrt hár til að endurheimta styrk, auka glans og búa til fullkominn grunn fyrir allar hárgreiðslu.

CURL CONTROL MOUSSE
Stjórnaðu krulluðu og snarkrulluðu hári án þess að hárið verði hart.

BLOW-DRY CONCENTRATE
Blásturs hárolía sérstaklega hönnuð fyrir gróft og úfið hár. Hemur úfning og stöðurafmagn. Hentar öllum sem vilja mjúkt hár.

MENDING INFUSION
Ljúktu með Mending Infusion til að innsigla klofna enda og draga úr öðrum sýnilegum merkjum um skemmdir.

GLIMMER SHINE
Glimmer Shine glanssprey fyrir allar hárgerðir.

 

Moroccanoil Curl
LÁTTU KRULLURNAR ÞÍNAR SKÍNA

Hér eru vörurnar sem notaðar voru í þetta útlit.

CURL ENCHANCING SHAMPOO & CONDITIONER
Sjampó og næring til að ná léttum og órafmögnuðum krullum eða liðum.

MOROCCANOIL TREATMENT
Moroccanoil Treatment borðið í rakt eða þurrt hár til að endurheimta styrk, auka glans og búa til fullkominn grunn fyrir allar hárgreiðslu.

CURL DEFINING CREAM 
fyrir skilgreindari liði og greiddu í gegnum

DRY TEXTURE SPRAY
Vinsælt og skemmtilegt þurr áferðarsprey með argan olíu sem mótar og hannar hárið á einfaldan og þæginlegan hátt. Gefur matta þurra áferð svo hárið verður ekkert fitugt.
Æðislegt til að lyfta hárinu.

MENDING INFUSION
Ljúktu með Mending Infusion til að innsigla klofna enda og draga úr öðrum sýnilegum merkjum um skemmdir.