Almennt

Regalo.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Þetta á einnig við ef um villur í reiknireglum vefverslunnar eiga sér stað.

Afhending vöru

Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Varan er send beint heim til kaupanda með póstinum og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar póstsins um afhendingu vörunnar. Regalo ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Regalo ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Sendingarmöguleikar eru eftirfarandi:

  • Næsta pósthús (2-4 virkir dagar eftir að sent er) –  900 kr. Ef pantað er fyrir meira en 9.900 kr þá er sent FRÍTT á næsta pósthús.
  • Sótt í verslun (1-2 virkir dagar eftir pöntun berst)

Sendingar sem fara beint á pósthús taka 1-2 virka daga að berast þangað – yfirleitt aðeins einn dag – sendingin er skráð og þú færð SMS um leið og pakkinn er skannaður inn á pósthúsinu næst þér.

Ath: sendigartími getur tekið lengri tíma ef útsala er í gangi.

 

Sendingarkostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 9.900kr. eða meira 24% virðisaukaskattur er innifalinn í verði vörunnar. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndbrengl eða prentvillur og áskilur Regalo sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreið
sla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.
Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma: 512-7777 eða sendið okkur tölvupóst á regalo@regalo.is ef spurningar vakna.

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Varan er send beint heim til kaupanda með póstinum. Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Kostnaður við hverja sendingu er kr. 850kr. á pósthús en 1150 kr. heim að dyrum á pöntunum undir 9900 kr. og er það óháð þyngd vöru.

Sendingarkostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 9900kr. eða meira.

Greiðslufyrirkomulag

Þegar þú gengur frá pöntun getur þú valið um að greiða með millifærslu, debetkorti eða kreditkorti.

Ef valin er millifærsla er nauðsynlegt að heildarupphæðin sé greidd inn á reikninginn sem gefinn er upp innan klukkustundar frá því að pöntunin er staðfest, annars fellur hún niður. Þegar pöntun hefur verið staðfest og greidd pökkum við henni og sendum samdægurs eða næsta dag.

Visa/MC logo. sjá hér: https://brand.mastercard.com/brandcenter/mastercard-brand- mark/downloads.html
Við tökum eingöngu við greiðslukortum í gegnum örugga greiðslugátt Valitor sem hafa hlotið PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard) öryggisvottun.

Öryggi og trúnaður

Öryggisskilmálar  (Privacy policy / vernd persónuupplýsinga).
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi ReykjavikurGoverning law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.

 

Regalo ehf – kt: 640203-3820 – Lyngháls 5 – 512-7777 – pantanir@regalo.is