UM REGALO

Regalo ehf var stofnað árið 2003 af hjónunum Vilhjálmi Hreinssyni og hárgreiðslumeistaranum Fríðu Rut Heimisdóttur.

Árið 2005 tóku þau við hárvörumerkinu TIGI af fyrri eigendum Toni and Guy. TIGI er hárvörumerki í stöðugri framþróun og er eitt af leiðandi hár og tískuvöru fyrtækjum í heiminum. Þessum tveimur keðjum hefur verið ruglað saman þar sem TIGI / Toni & Guy hafa verið undir sama hatti í mörg ár. Stofnendur eru ítalskir bræður af Mascolo ætt allir virtir hárfagmenn – yngsti bróðirinn Anthony Mascolo er enn andlit og hönnuður TIGI.

Árið 2012 bættist í hópinn hið dásamlega miðjarðahafs merki Moroccanoil. Moroccanoil er frumkvöðull í hárvörum með argan olíu.Upphafið var einfalt.
Úr einu fræi varð bylting sem enn sér ekki fyrir endann á. Innblásin af ferskum vindum, bláma sjávarins og landslagsins í kringum Miðjarðarhafið sem fangaði og fangar enn kjarna hins framandi í ilmum Morroccanoil vörumerkisins. Það eru óskir kvenna, frá öllum heimshornum, sem gera Moroccanoil að frumkvöðlafyrirtæki og hvetja það áfram til að leiða þróun olíuauðgaðra hár- og líkamsvara sem jafnframt búa yfir hágæða innihaldsefnum. Markmiðið fyrirtækisins er að veita konum vellíðan og sjálfstraust. Stofnandi er hin kandadíska Carmen Tal sem leiðir og stjórnar fyrirstækinu í dag úr höfðustöðvum New York. Moroccanoil er sulfate, phosphate og paraben frítt.

Veldu með hjartanu – 100% vegan vörur frá hárvörumerkinu Maria Nila sem bættist í hópinn 2016. Sænskt fjölskyldufyrirtæki með yfir  fjörutíu ára farsæla sögu. Upphafið og nafn fyrirtækisins má rekja til ömmunar Mariu Nilu sem bjó í norðurhluta Svíþjóðar og bjó til sínar eigin náttúrulegar sápur. Barnabörnum hennar fannst tilvalið að nýta sýn hennar og kraft og nefndu fyrirtækið eftir nafni hennar sem á vel við. Allar vörur eru sulfate og paraben fríar og framleiddar í verksmiðju þeirra  í Helsingborg Svíþjóð. Með ástríðu og vandvirni að leiðarljósi velja þróunarstjórar og efnafræðingar fyrirtæksisins þau innihaldsefni sem síðan eru notuð í vörurnar. Markmið fyrirtækisins er að vinna ávallt í átt að enn umhverfisvænni vörum en Maria Nila hefur meðal annars fengið viðurkenningu frá Leaping Bunny, PETA og The Vegan Society.

Regalo er einning umboðsaðili fyrir Trontveit vörur eins og Pure Mother To Be, Attitude, Tangle Mousse, ColourPhlex, Giesek og fleiri merki.

2017 bættist við hárvítamínið vinsæla Sugarbear Hair. Við leggjum okkur fram um að öryggið sé ávallt í fyrirrúmi og að árangurinn verði eins mikill og hægt er. Vörurnar okkar eru framleiddar í Bandaríkjunum, í verksmiðjum sem vinna eftir stöðlum lyfja- og matvælaeftirlitsins og tryggja þannig gæði og öryggi vörunnar svo þú getir notið hennar, áhyggjulaus. Við notum aðeins bestu innihaldsefni sem völ er á til að tryggja að varan skili árangri, líti vel út og bragðist bæði og lykti vel. Mest um vert er þó að allir segja: ,,Þetta virkar!”

STARFSMENN REGALO

villi_web

Vilhjálmur Hreinsson

Eigandi og framkvæmdastjóri

villi@regalo.is

frida_web

Fríða Rut Heimisdóttir

Eigandi / sölu – og markaðsmál
Hárgreiðlsumeistari

frida@regalo.is

hildur_web

Hildur Valsdóttir​

Sala og bókhald

hildur@regalo.is

una_web

Þórey Una Þorsteinsdóttir​

Sala og menntun
Hárgreiðslusveinn

una@regalo.is

soley_web

Sóley Sigurbjörnsdóttir

Sala og menntun
Hárgreiðslusveinn

soley@regalo.is

 

Silja Birgirsdóttir

Sala og markaðsstörf

silja@regalo.is

rakel_web

Rakel G. Magnúsdóttir​

 Heimasíða og grafísk hönnun

rakel@regalo.is

Berglind Vala Halldórsdóttir

Lagerstjóri

berglind@regalo.is

Við erum