Fitugur hársvörður og þurrir endar koma fram þegar hársvörðurinn þinn framleiðir of mikið af feitri olíu (sebum oil). Annars vegar geri þetta rætur hársins fitugar og hins vegar verða hárendarnir þurrir og skemmdir vegna skorts á raka. Að skilja ástæðuna og hvers vegna þetta gerist getur hjálpað þér að meðhöndla hárið rétt.

Ef þú þjáist af þessu pirrandi vandamáli getur það virst vera áskorun að sjá um hárið. Það gæti samt hjálpað til að vita að þú ert ekki ein/n um þetta, þar sem þetta hársvarðarvandarmál er nokkuð algengt hjá mörgum.

Sjá grein eftir Fríðu Rut