Bain Satin 1 Shampoo

Mjög nærarandi rakjasjampó fyrir normal til þurrt hár.
Hreinsar vel , létt áferð.
Skilar hárinu vel rakanærðu og mjúku án þess að þyngja það.
Hentar sem fjölskyldu sjampó.
Einstaklega gott í sítt þurrt unglingahár.

  • Fjarlægir uppsöfnun og óhreinindi
  • Næring frá rót út í enda gerir hárið silkimjúkt – einstaklega góður raki.

Aðalinnihald:
IRISOME
Lípíðar: mynda filmu  á yfirborði hárstrásins og örva náttúrulega olíuframleiðslu hársins
Glúkósi: gefur hárinu orku boost og nærir hárið frá rót að enda
Prótín: er hárinu nauðsynlegt, nærir hárstráið og eykur mýkt þess
Iris Rhizome Extract: er andoxandi fyrir hárstráið og nærir það

Tips:
– gott að fylgja eftir með Lait Vital næringu.

Magn: 250 ml

Awarded InStyle Magazine’s Best Beauty Buys 2016.

Bain Satin 1 is a nutrition shampoo that was specifically designed for normal to slightly dry hair.
Nourishes the hair
Eases detangling
Gives a smooth and soft touch
Provides shine
Daily use-friendly
Extended nourishment
Homogeneous nourishment from root to tip

Flokkar: ,

Þér gæti einnig líkað við…