Black 2.00 100 ml

Maria Nila Colour Refresh er nærandi maski með litaögnum sem fríska upp litinn í hárinu þínu á skömmum tíma. Black inniheldur sérstaklega mikið af litaögnum  og hægt er að nota kremið eitt og sér eða blanda það með hvítum lit (White Mix) fyrir mýkri útkomu.

Notkun: Berið í nýþvegið, handklæðaþurrt hár. Dreifið kreminu í hárið með því að nota greiðu eða fingurna. Láttu liggja í hárinu í þrjár til tíu mínútur, allt eftir því hversu djúpan lit þú vilt. Skolið og fylgið eftir með hárnæringu ef þess þarf.  Notið hanska.

Tips: Þessi næring er notuð í aflitað hvítt hár til að fá það grátt. Blandið White Mix 10 hluta á móti einum hluta af Black. Best er að blanda minna og fá mildari útkomu, því alltaf er hægt að dekkja hárið. Athugið að í aflituðu hvítu hári gæti þurft að litahreinsa létt litinn úr hárinu þar sem hann gæti haldið fast, einnig er möguleiki að hann renni allur fljótt úr hárinu og þarf endurtekningu.Þetta fer eftir ástandi og áferð hársins.