BLONDE PERFECTING PURPLE SHAMPOO

Þetta er sjampó fagmannsins fyrir ljóst, aflitað og grátt hár sem tekur á óvelkomri gyllingu í hárinu. Það Inniheldur djúpfjólubláar litaagnir sem berjast á móti gulum litatónun og hjálpar þér  að viðhalda litnum þínum á milli heimsókna til fagmannsins. Mild blandan hreinsar hárið án þess að þurrka það og inniheldur ArganID™ sem bætir hvert hár að innan og utan. Litavörn ásamt því að innihalda.
Eftir aðeins einn þvott:
91% sögðu að Moroccanoil Blonde Perfecting Purple Shampoo frískaði upp á ljósa litinn og gefur fallegan bjarma. 
92% sögðu að gylling hefði minnkað í ljósu og gráu hári*
*í sjálfstætt gerðri rannsókn á notendum á aldrinum 18-65 ára eftir einn þvott.
Notkun:
Nuddið í gegnum blautt hár og hársvörð. Látið bíða í hárinu í 3-5 mínútur. Skolið vel. Fylgið eftir með uppáhalds Moroccanoil hárnæringunni ykkar.
Lykilinnihaldsefni

ArganID™ tækni. Jákvætt hlaðnar öreindir sogast að neikvætt hlöðnum hártrefjum, og andoxandi áhrif arganolíunnar hafa áhrif á hvert hár um leið og hún bætir ástand hársins og innsiglar yfirborð þess.

Fjólubláar litaagnir: bæta litinn á sjónrænan hátt, auka dýpt, vídd og veita náttúrulegan gljáa. Þessar litríku agnir hafa einnig satínljóma og þekja hárið á undraverðan hátt.

Þér gæti einnig líkað við…