Ciment Thermique Blow Dry Primer

Hitavarnarkrem fyrir veikt, efnameðhöndlað eða brothætt hár.
Endurbyggir samstundis, styrkir og endurnýjar hártrefjarnar.
85 % minni líkur að hárið brotni við hitatæki.

Aðalinnihald og tækni:
VITA-CIMENT®
Pro-Keratin: Prótein sem líkir eftir virkni keratins og endurbyggir hárstráið.
Ceramides: Eykur glans, stuðlar að mýkt og rakagjöf og hjálpar til við að styrkja hárið.
Resurrection Plant Sap: mýkir og nærir skemmt hár.

Notkun:
Berist í hreint handklæðaþurrt hárið.
Nuddið í lengd og enda.
Blásið hárið.

Magn: 150ml

Flokkar: ,