Power Powder

Power Powder er einstakt púður með mattri áferð sem gefur mikla lyftingu. Öflug áferð með langvarandi lyftingu fyrir allar hárgerðir. Sett í þurrt hárið. Bless flatt og lint hár og halló volume.

Varan er súlfat & parabenfrí, innheildur 100% vegan hráefni og umbúðirnar eru 100% CO2 bættar.

Magn: 2g