K-PAK RECONSTRUCTOR

Hin margverðlaunaða enduruppbyggjandi næringin okkar, þekkt sem 5 mínútna kraftaverkið, á sér dyggan hóp fylgjenda sem á sér svo sannalega enga hliðstæðu.
Öflug blanda af amínósýrum og Keratíni hjálpar til við að endurbyggja og styrkja skemmd eða viðkvæm hárstráin og koma hárinu einu skrefi nær sínu eðlilega horfi með á einungis einu skipti. Ekki furða þó Reconstructorinn sé titlaður sem Stylist Choice Awards for “Favorite Damage Repair Product.” Á behindthechair.com

Það var hér sem sigurför K-Pak byrjaði!
Stútfullt af öflugri samblöndu af amino sýrum og einstöku JOICO Smart keratín tækni.
Þessi 5 mínútna meðferð endurbyggir og styrkir viðkvæm hárstrá til að þau nái á ný sinni náttúrulegu heilsu og styrkleika.
Hárviðgerð er svo lausnarmiðuð og svo öflug að hún er uppáhalds vara milljóna fagaðila um allann heim.
– Og við höfum verðlaunin til að sanna það!

  •  Endurbyggir og styrkir skemmt hár
  • 64% minna brot
  • Strax heilbrigðara hár
  • Bætir teygjanleika hársins

 

Það þarf ekki meir en fimm örstuttar mínútur, en sjálfsagt mál að skilja Reconstructor í jafnvel lengur, þannig endurtekurðu viðgerðarkraftana í hárinu.

Notkun: Berist í núþvegið handklæða þurrkað hárið. Bíðið í 5 mínútur. Skola vel úr og lokið hárinu með K-Pak Hydrator.

SmartRelease  K-Pak hefur  sína eigin sérstaka blöndu af öflugum endurbyggjandi innihaldsefnum sem hjálpa til við að bæta og styrkja hárið nákvæmlega þar sem það þarfnast þess.

Keratin
Verndandi prótein sem leytar uppi skemmdir og hjálpar til við að gera við hárið með því að skipta um prótein sem eru skemmd eða setja ný þar sem vantar.

Guajava Fruit Extract
Verndar hárið gegn skaðlegum sindurefnum og auðveldar alla mótun. Stútfullt af andoxunarefnum og Lycopene sem er vitað að verndi hárið gegn UV- skaða.

Evening Primrose Oil
Rík uppsretta af Omega-6 og Gamma-Linolenicsýru sem er ómissandi fitusýra til uppbyggingar á hárinu. Endurheimtir glans kemur jafnvægi á rakastig, og bætir sveigjanleika og meðfærileika hársins.

SmartRelease Technology
Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil,  Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótunar

Magn: 150 ml

Flokkur:

Þér gæti einnig líkað við…