IRONCLAD THERMAL PROTECTANT

Við vitum að vinsældir hitatækja eins og sléttu, bylgju og krullujárn eru sífelt vinsælli. En við vitum líka að slík tæki hafa mikil áhrif á heilsu hársins.
Því kynnum við hitavarnar sprey sem ver hárið gegn hita eða allt að 232° C og hlúir að heilsu hársins. Nú getur þú notað hitatæki með því að verja hárið og passað uppá það. Mjög létt – hemur úfning.

Notkun: Spreyjaðu í þurrt hárið áður en þú notar hitatæki.

Okkar eigin djúpsjávar andoxunarefni blanda, verndar þræði frá hita – allt upp í 232°

BIO-AVANCED PEPTIDE COMPLEX
Hár-eins keratín sem skapa hlífðarvörn í kringum hvern og einn þráð.

Magn: 233 ml

Category: