K-PAK COLOR THERAPY COLOR-PROTECTING CONDITIONER

Hárnæring fyrir litað hár
Að velja sér shampó sem dregur ekki úr nýju litatónunum þínum er augljóst – en það er skyndamlegt að fylgja eftir með hárnæringu sem lokar hárinu betur og hjálpar til við að halda litnum lengur í hárinu.
Með einstakri nærandi formúlu úr African Manketti tréi og Argan olíu hjálpar til við að verja líftíma litarins en jafnframt gefur mikinn raka sem styrkir hárið og dregur úr því að það brotni síður.

Notkun: Eftir hárþvott,leyfið að bíða 1-2 mín. Skolið.

AFRICAN MANKETTI OIL
Rík uppspretta E-vítamíns, vel þekkt umhverfisvernd náttúrunnar gegn fölnun.

KERATIN
Verndandi prótein sem er að finna náttúrulega í hári, finnur út skemmdir og fyllir uppí þær með nýju próteini. Niðurstaðan: Sterkara, og heilbrigðara hár

ARGAL OIL
Orkuver E-vítamíns, andoxunarefna og nauðsynlegra fitusýra sem hjálpa djúpt að vökva og næra hárið.

SMARTRELEASE TECHNOLOGY
Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil,  Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótunar

Magn: 250 ml

Category:

You may also like…