K-PAK LIQUID RECONSTRUCTOR

Þetta efni er hreint, fljótandi GULL!
Með öflugum kokteil af amínósýrum og snjallri Keratin tækni sem byrjar að gera við og styrkja brotna hárþræði fyrir allar hárgerðir.
Margverðlaunaða * K-PAK Reconstructor  næring sem styrkir hárið og kemur í veg fyrir að það brotni síður.
EXTA létt formúla sem hentar einnig fíngerðu og viðkvæmu hári.

Stylist’s Choice Award winner in 2001-2015, 2017

Notkun: Sett í hreint hárið, sérstaklega á skemmd svæði, miðju hársins og útí enda – mótað eins og venjulega.

SmartRelease K-Pak hefur sína eigin sérstaka blöndu af öflugum endurbyggjandi innihaldsefnum sem hjálpa til við að bæta og styrkja hárið nákvæmlega þar sem það þarfnast þess.

Keratin
Verndandi prótein sem leytar uppi skemmdir og hjálpar til við að gera við hárið með því að skipta um prótein sem eru skemmd eða setja ný þar sem vantar.

Guajava Fruit Extract
Verndar hárið gegn skaðlegum sindurefnum og auðveldar alla mótun. Stútfullt af andoxunarefnum og Lycopene sem er vitað að verndi hárið gegn UV- skaða.

Evening Primrose Oil
Rík uppsretta af Omega-6 og Gamma-Linolenicsýru sem er ómissandi fitusýra til uppbyggingar á hárinu. Endurheimtir glans kemur jafnvægi á rakastig, og bætir sveigjanleika og meðfærileika hársins.

SmartRelease Technology
Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil,  Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótunar

Magn: 300 ml

 

Category:

You may also like…