JOICO JOIMIST FIRM

  • Mótunarlakk sem heldur allann daginn.
  • Heldur litlu hárunum niðri og dregur úr úfning
  • Frábært fyrir allar hárgerðir
  • Styrkleiki 9 (Stíft)

Notkun: Hristið vel. Úðið með 8-10 cm fjarðlægð á hárið og festið greisluna sem á að vera með lakkinu Því meira sem er spreyjað því stífari verður greiðslan

Panthenol
B-vitamín veitir léttleika og glans.

Kukui Nut Oil
Fullkominn raki frá Hawaiian Kukui hnetu sem er rík af nauðsynlegum fitusýrum,vítamínum og andoxunarefnum. Gefur raka í þurrt hár með mýkt og gljáa.

Bio-Advanced Peptide Complex
Vörn sem svipar til keratín sem verndar hvern þráð.

Magn: 300 ml

Categories: ,