Créme de Boucles – Curl definition

Mótunarkrem fyrir krullað og liðað hár sem vill fallega náttúrulega mótun.

Hemur og mótar krullur og liði og hitaver allt að 230°C.
Gefur fallega mótaða liði án stífleika og hemur úfing hár í allt að 96 tíma.

  • 99% náttúruleg innihaldsefni
  • 1% rotvarnarefni + ilmur
  • 99% efni sem brotna niður í náttúrunni
  • Ekkert paraben
  • Ekkert sílikon

Aðalinnihald:
Amazonian Murmuru Butter: með uppruna frá Perú og Brasilíu.
lokar raka inní hárinu og gerir liðina viðráðanlegri.
Aloe vera þykkni: húðar hárið og gefur því raka og ver það fyrir utan að komandi áreiti.

Notkun:
Berist í handklæða þurrt hárið fyrir blástur eða loftþurrkun.

Categories: ,

You may also like…