Soin Fondamental – Conditioner

Næring unnin uppúr kókosolíu fyrir þurrt og viðkvæmt hár.
97% náttúrlegt innihald.
Rakagefandi og djúpvirkandi hárnæring

Upplifðu mjúkt, munúðafullt og endurnýjað hár. Dásamlega mjúk og rjómakennd varan bráðnar inn í hárið og gefur því 48 tíma djúpa langvarandi næringu og stjórn á úfnum hárum. Öll vandamál með viðkvæmt hár hverfa. Auðvelt að skola úr þökk sé hinu háa innihaldi af náttúrulegum olíum.

Aðalinnihald:
Samoan Coconut Oi: víitmín og nauðsýnlegar fitusýrur næra hársvörðinn og bæta ljóma, glans og mýkt í hárið.
Morroccan Argan Oil: gefur mikinn raka og mýkir hárið ásamt að styrkja það.
Sweet Orange Essential Oil: ilmkjarnaolía: Arómatísk ilmur vel þekktur fyrir upplífgandi og áhyggjulausa eiginleika.

Notkun:
Berist í hreint hárið
Biðtími 5 mínútur
Skolið

Styrkir hárið innan frá og það verður mjúkt og leikandi létt

 

  • Samósk Kókoshnetuolía
  • Arganolía frá Morokkó
  • 98% náttúruleg innihaldsefni
  • 2% rotvarnarefni + ilmur
  • 99% efni sem brotnar niður í náttúrunni
  • Ekkert paraben
  • Ekkert sílikon
  • Magn: 200 ml

Virk náttúruleg innihaldsefni:

  • Samósk kókosolía – arganolía frá Marokkó

 

Categories: ,

You may also like…