Bain Densité Homme – Shampoo

Herrasjampó til daglegra nota sem inniheldur bíótín sem eykur hárgæði, þykkingu og glans.

Aðalinnihaldsefni:
Texturizing polymers: auka samstundis þvermál hársins.
Biotin: Bætir hárgæði með því að styrkja og bæta vaxtarumhverfi í hársekk.
Auka samstundis þéttleika í hártrefjum

​Sjáanlegur árangur

  • Léttleika tilfinning í hársverði
  • Hárið er sjáanlega þéttara og heilbrigðara

Notkun:
Berið í blautt hár, vinnið upp, skolið og endurtakið

Magn: 250 ml

Categories: ,

You may also like…