Masquintense Fine Hair Mask

Awarded Brides Magazine Beauty Awards 2016.

Djúpnæringarmaski fyrir fíngert, þurrt og viðkvæmt hár
Mjög virk nærandi meðferð fyrir fíngert hár
Hárstráið er vel nært frá rót út að enda
Hárið verður silkimjúkt og glansandi

Aðalinnihald:
IRISOME
Lípíðar: mynda filmu  á yfirborði hárstrásins og örva náttúrulega olíuframleiðslu hársins
Glúkósi: gefur hárinu orku boost og nærir hárið frá rót að enda
Prótín: er hárinu nauðsynlegt, nærir hárstráið og eykur mýkt þess
Iris Rhizome Extract: er andoxandi fyrir hárstráið og nærir það

Notkun:
Berist í handklæðablautt hárið, bíðið 5-10 mín, skolið vel.

Magn: 200ml

Masquintense Fine Hair is an concentrated nourishing treatment mask for fine and dry hair.
Nourishes hair fiber at the core
Brightness and softness
Supple and light touch
Protect fibers against oxidization
Eases detangling
Shields the hair surface from drying
Leaves hair light and airy

Categories: ,

You may also like…