Masque Chromatique – Thick Hair

Djúpnæringamaski fyrir litað og efnameðhöndlað þykkt hár.

Mjög nærandi og skilar hárinu silkimjúku.
Verndar litinnUv vörn ásamt fallegum glans.

Aðalinnihald og tækni:
Vitamin E:  virkar eins og öflugt rakakrem og dregur úr hættu á brotnum hárendum. Berst gegn umhverfisþáttum sem verða til þess að litur dofni.
Hörfræolía:  frá plöntunni gefur næringu frá rót og mýkir hárstráið, húðar það og gefur því mikinn glans. Tryggir jafnan lit á hárstráinu og sléttir ysta lag hársins
Zinc Gluconate:  Kemur stöðugleika á litarefnin í hárinu. Bindur litaagnirnar djúpt inn í hárstráinu

Notkun:
Berist í þvegið og handklæðaþurrt hár
Nuddið í lengdina niður að enda, gott að nota grófa greiðu til að dreifa maskanum jafnt og þétt.
Látið liggja í 5-10 mínútur
Skolið vel

Magn: 200 ml

 

Categories: ,