Pre Post Skin Cleanser

Þessi mildi, endurnærandi hreinsir er notaður fyrir alla vaxmeðferð, hvort sem er á andliti eða líkama, til að fjarlægja allar yfirborðsolíur, svita, mengun, farða eða kremleifar.
Það er einnig mikilvægt að nota hann eftir allar vaxmeðferðir til að hreinsa húðina og  loka hársekkjum.

Aðalinnihald:

  • Jasmine
  • Chamomile
  • Witch Hazel
  • Aloe Vera

 

LYCON sameinar vísindi og náttúru í vaxmeðferð á heimsmælikvarða með LYCON Pre and Post waxing lotions, sem eru auðveld í notkun. Nauðsynlegt og mikilvægt við allar vaxmeðferðir, til að hreinsa, verja, róa og næra húðina um leið og hún er vaxborin.

Magn: 500ml og 125 ml

Vegan | Cruelty Free | Gluten Free

Categories: ,