COOL CREAM 8.1 | 8.A – 100 ML

COLOUR REFRESH – COOL CREAM
8.1 | 8.A

COOL CREAM er þróað til að gefa ljósu hári fullkominn náttúrulegan kaldan litatón. Þökk sé nærandi maskanum sem er byggður upp á grunntóni I (Ash/Blue) og litastigi 8 sem þýðir að COOL CREAM gefur ljósi hári kalda útkomu.

Til samanburðar við okkar vinsælu PEARL SILVER litanæringu sem dregur úr hlýjum tónum, líkt og gulum og gylltum a meðan COOL CREAM er kaldur og ljós litur með litapigmentum ösku og bláu sem gefur kaldari útkomu. Í stuttu máli þá mun þessi maski hjálpa þér að fríska upp á litinn þinn eða búa til þín eigin tóna. Á sama tíma nærir maskinn hárið og bætir við glans þökk sé ARGAN OIL með pH gildi 5.0-5.5.

MARIA NILA COLOUR REFRESH er mildur, tímabundinn hármaski með lit. Með því að nota Colour Refresh geturður á einfaldan hátt frískað upp á þinn eigin hárlit eða skipt um lit. Liturinn helst í hárinu í u.þ.b. 4-10 hárþvotta. Tvö pör af vönduðum hönskum fylgja með í hverri öskju. Útkoman fer eftir ástandi hársin og liturinn verður sterkari í efnameðhöndluðu eða gljúpu hári. Til að ná fram rétta litatóninum er hægt að bland saman mismunandi Colour Refresh-litum eða nota White Mix til að milda litinn sem var valinn.

NOTKUN: Þvoið hárið með sjampói og berið Colour Refresh í rakt hár. Notið hanska. Bíðið í 3 mínútur. Skolið úr hárinu og ljúkið meðferðinni með hárnæringu til að loka ysta lagi hársins. Ef þú hefur aldrei notað vörurnar okkar áður þá mælum við með að þú prufir litinn lokk áður til að vera viss um að þú fáir þá niðurstöðu sem óskað er. Athugið að sterkir litatónar get ens lengur í hárinu (blár, rauður, fjólublár og fl.)

Allar vörurnar eru sulfar og parben fríar og eru með 100% vegan innihaldsefnum ásamt að pakkningarnar eru allar 100% CO2 kolefnisjafnaðar.

Magn: 300 ml og 100 ml

Categories: ,