White Mix 0.00 100 ml

Maria Nila White Mix er hjálparlitur til að milda aðra tóna í línunni. Ef þú vilt pastel útkomu á hvaða lit sem er t.d ljósblátt, ljósbleikt, ljós fjólublátt eða grátt hár þá blöndum við White Mix til að deyfa litinn og milda.
Hlutföll fara eftir hversu dökkt – ljóst þú vilt.
Því meira af White Mix því mildari útkoma. Því minna því dekkra.
Algengt er c.a 40 gr White Mix á móti 4- 8 pumpum af lit.

Pastel útkomur virka aðeins í vel ljósu – aflituðu hári.

Categories: ,