Moroccanoil Beach Wave Mousse
Fyrir allar hárgerðir.
Description
Viðhaltu langvarandi áferð á strandarlúkkinu allan ársins hring með Moroccanoil Beach Wave Mousse.
Frábær nýjung af klassíska sjávarsalt speyinu.
Hin einstaka saltlausa formula veitir handklæða þurra áferð án þess að þurka hárið í formi froðu til að stjórna hárinu.
- Sea salt-free • Non-dehydrating • Tousled texture • Activates waves • UV-absorbing
Virkjar liði án erfiðleika til að ná vind útliti með meðalhaldi. Uv vörn verndar hárið gegn geislum sólarinnar og viðheldur hárlitnum glasandi fínum. Snildar vara sem veitir flottri áferð á hárinu, ekki of stíft, ekki of klistrað, en með góðum raka.