MOROCCANOIL® BOAR BRISTLE 35 MM ROUND BRUSH

FYRIR ALLAR HÁRGERÐIR

Flokkar: ,

Lýsing

Blástu og skapaðu létta liði í meðalsíðu hári með Moroccanoil® Boar Bristle 35 mm Round Brush. Handgerðir Moroccanoil burstar með náttúrulegu svínshári nota háklassa hráefni til að gefa sem besta upplifun í hárumhirðu, á sama tíma og hárið veðrur heilbrigt, glansandi og meðfærilegt. Prófað á tískupöllunum og á stórstjörnum, árangurinn er staðfestur fyrir allar hárgerðir. Svínahársburstar gefa næringu með því að nudda og örva hársvörðinn og drifa húðfitunni niður eftir hárskaftinu. Þessi meðalstóri hringbursti er með keramiktunnu fyrir 360°hitadreifingu. Með endurtekinni notkun veðrur hárið mýkra, meðfærilegra og heilbrigðara. Hnökralaus samsetning gerir hárgreiðslu auðveldari, með handfangi úr aski sem er bæði létt og hitaþolið.