All in one leave in conditioner

Fyrir allar hárgerðir

Næring, raki og vernd með All in One Leave-in næringu sem ekki er skoluð úr hárinu. Þessi fjölnota úði hentar öllum hárgerðum og  verndar hárið gegn skemmdum og hitaskaða ásamt að næra og mýkja hárið í allt að 72 klukkustundir. Létt og mjólkurkennd formúla inniheldur andoxandi arganolíu, hreinar amínósýrur til að auka styrk, nærandi ofurfóðurblöndu og náttúrulega afleiddan sykur sem kemur í veg fyrir að hárin ofþorni.

Notkun: Spreyjað í hreint handlæðaþurrt hárið. Greiddu í gegn, og notaðu þína uppáhalds mótunarvörur. Mjög gott að nota daginn eftir til að fríska uppá hárið.

Aðalinnihald:

  • Argan olía: ákaflega rík af tocopherols (E-vítamíni), nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum, þessi náttúrulega olía hjálpar til við að næra
  • Naturally Derived Sugars:  kemur í veg fyrir að hárið ofþorni og stykrir hártrefjarnar
  • Pure Amino Acids: amínósýrur – grænmetisbundið keratín sem eykur styrk, mýkt og bætir svo auðvelt sé að greiða hárið

 

Blanda ofurfæðis:

  • Sunflower Seed Oil – Sólblómafræolía: veitir framúrskarandi rakagefandi næringu
  • Quinoa Extract: hjálpar til við að halda raka, gefur næringarefni, mýkir hárið og eykur glans
  • Barley Extract: ríkt af fenólum og flavónóíðum, sem vitað er að veita andoxunarvirkni
Category: