SMOOTHING MASK

Dásamlegt dekur með þessu yndislega djúpnæringamaska fyrir normal – gróft hár og ómeðfærilegt til að slétta og temja óstýrilátt og úfið hár.
Moroccanoil® Smoothing Mask er auðgaður með argansmjöri, arganolíu og kókosfitusýru sem djúpnæra hárið og gera það mjúkt, slétt og meðfærilegra.
Gefur langtíma næringu og eykur teygjanleika.

HVERNIG SKAL NOTA
Notaðu ríkulegt magn  í handklæðaþurrkað hár og greiddu í gegn.
Láttu hármaskann virka í 5–10 mínútur.
Skolaðu vel.
Notaðu einu sinni í viku eða eftir þörfum.

TIPS: Fyrir dýpri næringu skaltu blanda nokkrum dropum af Moroccanoil Treatment hárolíunni út í hármaskann.

Categories: ,

Description

 

 

You may also like…