Moroccanoil Treatment Orginal

Moroccanoil® Treatment hárolían er varan sem var brautryðjandi í olíuauðgaðri hárumhirðu og skapaði styrinn í kringum arganolíu.
Má nota sem næringu, mótunar og áferðavöru.
Auðguð með andoxunarríkri arganolíu og glansaukandi vítamínum, þessi fullkomlega umbreytandi hármeðferð minnkar flækjur, styttir þurrkunartíma og eykur gljáa. Hárið verður vel nært meðfærilegt og mjúkt, eftir hverja notkun.
Hentar öllum hárgerðum – frábær grunnur í allt hár, flókið krakkahár og skegg.

TIP: Blandaðu nokkrum dropum af olíunni útí djúpnæringamaska Intense Hydrating Mask, Weightless Hydrating Mask eða Restorative Hair Mask fyrir auka raka og næringu.

 

 

Category:

You may also like…