Parfum en Huile

Fegurð, umhirða og dekur.
Hárolía hönnuð með ilmi frá hinum fræga ilmvatns meistara Alberto Morillas.
Chronologiste Parfum en Huile er fínlegt ilmvatn fyrir hárið í olíuformi fyrir allar hárgerðir. Hún umlykur hárið með nautnafullum en jafnframt mildum ilm sem faðmar hárstráið og gefur fallegan glans, mýkt og áferð.

Aðalinnihald og tækni:
Jasmine absolute & Myrrh extract: Mjög þéttur ilmur sem veitir langtíma áhrif
Einstök blanda af hágæða olíum: Amla, Maize, Camelia, Argan
Gefur glans, næringu og mýkt

Notkun:
Setjið c.a eina pumpu í fíngert hár og tvær í þykkt hár.
Berið í þurrt hár alla lengdina út að enda
Skolist ekki úr

Magn: 120 ml