Polaris Ultimate Aurora

Járnin eru með veltiplötum sem innihalda meðal annars macadamia oil, argan oil og keratín sem afjónar og sléttir vel ásamt því að
að gefa fallegan glans og áferð.
Stillanlegur hiti frá 110°C- 235°C  með snertiskjá.
Hentar öllum hárgerðum sem og hárlengingum.

Category: