REDKEN BREWS
CLAY POMADE
MEN’S HAIR CLAY
Mótunarleir sem gefur hámarks hald , gritty finish.
Hentar fyrir allar hárgerðir, en virkar sérstaklega vel í fíngerðu hári sem þarf gott hald.
Notkun:
Nuddið leirinn í lófunum og berið í þurrt eða blautt hárið.
Magn: 100ml