REDKEN EXTREME BLEACH
RECOVERY LAMELLAR WATER TREATMENT

Næringameðferð sem skoluð er úr hárinu fyrir aflitað, strípað, ofurviðkvæmt og efnameðhöndlað hár.
Þessi rakagefandi meðferð og hárnæring virkar sem fljótandi sárabindi fyrir hárið sem hefur skemmst eftir að hafa  litaþjónustu með aflitunarefnum.Þessi hármeðferð hitnar við snertingu við hárið og eykur strax mýkt, sléttleika og gljáa. Fyrir þurrt, brothætt hár til að endurheimta mýkt, sléttleika og gljáa .Meðferðin er samsett með Redken’s Gentle Conditioning Complex gerð með Cica til að veita lækningu, viðgerð og vernd.

NOTKUN:  Eftir sjampó með Extreme Bleach Recovery, snúðu hárið og notaðu 1-4 skammta frá miðlengd útí enda. 1 skammtur er 10 ml – sjá skammtahlutföll á hlið flöskunnar. Vinna létta froðu inní hárið ( hitnar )  Skolið. Fylgdu með Extreme Bleach Recovery Cica Cream

Magn: 200ml

 

 

 

You may also like…