FASHION WAVES 07

SEA-SALT SPRAY
LIGHTWEIGHT BODY & MOVEMENT HAIR SPRAY

Náðu fram strandlokkum með þessum létta salt vatns spreyi sem gefur hárinu létta en grófa frjálslegt strandaútlit.
Hentar vel td í herra sem vilja frjálslegt hár og krullað fyrir ójafna og grófa áferð. Hentar öllum hártegundum.

Notkun: Setjið í rakt / blautt hárið og látið þorna eðlilega.
Má einnig blása hárið og nota mörgum sinnum yfir daginn til að fríska uppá hárið

Magn: 250 ml

 

Categories: ,