REWIND 06

Mótunar krem-gel
Rewind gefur ótal mótunarmöguleika í allar lengdir hárs.
Fyrir krullað hár, mótun í stutt eða létta hreyfingu og sveiganlegt hald.
Gefur hárinu silkimjúkann glans.
Auðvelt að endurmóta það eftir hentugleika.

 

Notkun:
Berist í rakt eða þurrt hár.

Magn: 180 ml

Categories: ,